Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023

Tímabærar viðræður

pexels-mart-production-8078443

„Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi í gær að ganga til samninga við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um aðkomu að þjónustu Vettvangs- og ráðgjafarteymis Reykjavíkurborgar og mögulegri vetraropnun sérstaks neyðarskýlis.“ Sjá hér: [Tengill]. Í sömu frétt kemur fram að samkvæmt nýlegri skýrslu séu 76 heimilislaus á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur. „Við höfum kallað eftir því að fleiri sveitarfélög setji sér stefnu og sinni þessum viðkvæma hópi.“ segir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkur. Óskandi væri að stærstu sveitarfélögin austan Hellisheiðar svari þessu kalli því eins og áður hefur verið bent á, á þessu bloggi gætu óveður og veglokanir sett strik í reikninginn hjá þeim sem gætu þurft á svona þjónustu að halda og staðsett eru á þessu svæði. 

Endurbirtur pistill af vef Kristinna stjórnmálasamtaka. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband