Bloggfærslur mánaðarins, október 2013

Merkel sýnir stjórnvisku sem fyrr

Í þessu máli sýnir Angela Merkel stjórnvisku. Aftur virðist hún ætla að ná að yfirtaka annað mál hinnar "órólegu deildar" þýskra stjórnmála, þ.e. njósnamálið líkt og hún tók málefni kjarnorkuveranna upp áður. Kanslari Þýskalands þekkir án efa njósnasöguna vel og það er ekki líklegt að þýska leyniþjónustan sé ekki fyrir löngu búin bæði að gera ráðstafanir vegna farsíma kanslarans sem og upplýsa hana um örugga notkun símans. 

Sjá einnig þetta blogg um málið:  Heiðursmenn lesa ekki hver annars póst.


mbl.is Vinir njósna ekki um vini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband