Laugardagur, 21.3.2009
Til hamingju Hash Collision!
Liđiđ Hash Collision sigrađi í dag í alfa-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Liđiđ skipa ţeir Jónatan Óskar Nilsson og Sigurđur Fannar Vilhelmsson nemendur í FSu á Selfossi og Gabríel A. Pétursson nemandi í FSn í Grundarfirđi. Ţetta er glćsilegur árangur hjá ţeim félögum ekki síst vegna ţess ađ ţetta áriđ var metţátttaka í keppninni.
Heimild: www.forritun.is
Meginflokkur: Skólamál | Aukaflokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.