Þriðjudagur, 23.9.2008
Er regntíminn hafinn?
Veðurfarið síðustu daga er farið að verða nokkuð líkt því sem það var fyrir ári. Fyrirsjáanleg væta suðvestan lands næstu dagana. Vætutíð haustsins er búin að stimpla sig inn sem nokkuð árvisst fyrirbæri, sem og þurrkarnir á vormánuðum. Getum við kannski farið að tala um regntíma og þurrkatíma hér á Fróni í viðbót við hefðbundnar árstíðir?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Dægurmál, Þjóðtrúin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.