Ţriđjudagur, 23.9.2008
Er regntíminn hafinn?
Veđurfariđ síđustu daga er fariđ ađ verđa nokkuđ líkt ţví sem ţađ var fyrir ári. Fyrirsjáanleg vćta suđvestan lands nćstu dagana. Vćtutíđ haustsins er búin ađ stimpla sig inn sem nokkuđ árvisst fyrirbćri, sem og ţurrkarnir á vormánuđum. Getum viđ kannski fariđ ađ tala um regntíma og ţurrkatíma hér á Fróni í viđbót viđ hefđbundnar árstíđir?
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ţjóđtrúin | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.