Miđvikudagur, 9.7.2008
Styrkir til fleiri ađila en RÚV stuđla ađ fjölbreytni og jafnrćđi í menningarmálum
Ráđleggingar OECD til íslensku ríkisstjórnarinnar um ađ hún eigi ađ draga úr ríkisumsvifum ćttu ađ geta veriđ ríkisstjórninni kćrkomiđ tćkifćri og rökstuđningur fyrir ţví ađ dreifa áherslum sínum í menningarmálum. Til dćmis gćti hún skoriđ á náin tengsl sín viđ RÚV og dreift ţeim styrk sem ţessi eina stóra stofnun hlýtur til allra ljósvakamiđlanna í réttu hlutfalli viđ frambođ ţeirra af innlendu efni. Slíkt fyrirkomulag myndi tryggja bćđi fjölbreytni og jafnrćđi og engin sérlög ţyrfti ađ smíđa fyrir RÚV.
Meginflokkur: Útvarp | Aukaflokkar: Ríkisútvarpiđ, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.