Lúđvík Bergvinsson og ríkislögreglustjóraembćttiđ

Nýlegt innlegg Lúđvíks Bergvinssonar í umrćđu á Alţingi ţess efnis ađ hann vilji ađ embćtti ríkislögreglustjóra verđi lagt niđur í núverandi mynd er erfitt ađ skilja. Ég skil umrćđuna um sýslumannsembćttiđ á Keflavíkurflugvelli en tel reyndar ađ hávćr afskipti nokkurra ţingmanna af ţví máli orki tvímćlis og hyggilegra vćri ađ láta af harđskeyttri gagnrýni og leyfa ráđuneytisfólki ađ leysa ţetta deilumál í friđi í samvinnu viđ embćttiđ á Suđurnesjum. Innlegg Lúđvíks um ríkislögreglustjóraembćttiđ kemur inn í ţessa umrćđu en erfitt er ađ sjá hvernig ţađ tengist umrćđunni efnislega. Ţessi tvö embćtti tengjast ekki sérstaklega umfram önnur og ţađ flćkir frekar málin fremur en hitt ađ blanda ţessu saman. Málflutningurinn ber frekar vott um pólitísk átök og svo virđist sem Lúđvík sé kominn í stjórnarandstöđu.

Forsendur Lúđvíks um ađ efla ţurfi grenndarlöggćslu eru góđar og gildar eins og t.d. ályktun Lögreglufélags Árnessýslu frá í nóvember sýnir en aftur er erfitt ađ sjá hvernig ţćr forsendur eiga ađ leiđa af sér ađ ríkislögreglustjóraembćttiđ verđi lagt niđur í núverandi mynd.

Nýleg frétt Fréttablađsins frá ţví í fyrradag stađfestir ţrálátan grun síđustu missera um ađ erlendir glćpahópar hafi náđ fótfestu hér á landi og ţeim sé stjórnađ erlendis frá, árásin í Keilufelli í Breiđholti sem og árás á lögreglumenn ađ störfum, Fáskrúđsfjarđarmáliđ og fleiri atburđir ćttu ađ nćgja til ađ sannfćra flesta um ađ ţörf er á miđlćgu lögregluembćtti og ađ ţađ ţarf ađ vera nćgilega öflugt til ađ takast á viđ ţessi verkefni.

Ekki trúi ég ađ Lúđvík vilji láta ţessar samfélagsvarnir niđur falla ţó hann vilji ríkislögreglustjóraembćttiđ feigt, en telur hann í alvöru enga hćttu á ađ hann stofni vinnu undangenginna missera og ára sem lögđ hefur veriđ í uppbyggingu embćttisins í hćttu međ svona málflutningi?

Lćtur Lúđvík málefnalegan ágreining sinn viđ Björn Bjarnason hlaupa međ sig  í gönur í ţessu máli eđa vill hann ríkisstjórnina einfaldlega feiga? Fćr hann málefnum sínum ekki framgengt í ríkisstjórnarsamstarfinu? Svo virđist vera ţví einbeittur og harđskeyttur málflutningur hans sem er síendurtekinn í málefnum dómsmála bendir til ţess. En ef baráttumálin eru á ţessa leiđ, ţ.e. ađ leggja beri heilu embćttin niđur í núverandi mynd ţá er nú skiljanlegt ađ lítiđ sé gert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband