Sunnudagur, 13.1.2008
David Lloyd flytur konsert fyrir víólu nr. 1 í G dúr eftir Telemann
Ég fann upptöku af þessum áheyrilega konsert eftir Telemann á YouTube. David Lloyd leikur á víólu við undirleik strengjasveitar. Stjórnandi er Richard Tomes.
Athugasemdir
Fínt eyrnakonfekt.
Eiríkur Harðarson, 14.1.2008 kl. 01:24
Ég var að átta mig á því að þessi konsert er fyrsti þekkti konsertinn sem skrifaður er fyrir víólu. Sjá hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Georg_Philipp_Telemann#Viola
Ragnar Geir Brynjólfsson, 23.1.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.