Fimmtudagur, 27.12.2007
Billy Swan: „I can help“
Hver man ekki eftir ţessu skemmtilega lagi frá '74? Í athugasemdakerfinu međ laginu stendur ađ Presley hafi flutt ţađ. Aldrei hef ég heyrt kónginn syngja ţađ og hef ţó hlustađ á margt lagiđ međ honum. Hvađ svo sem er satt í ţví máli ţá fer Billy mjúkum höndum um lagiđ og ţađ er mín trú ađ flestir sem heyrđu hann flytja ţađ muni betur eftir ţeim flutningi. Ţađ var spilađ aftur og aftur í útvarpinu áriđ '74.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Uppáhaldslög | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.