Þriðjudagur, 20.11.2007
Hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss
Í dag hófst hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss, nánar tiltekið á móts við Laugardæli um 1-2 km. austan við þéttbýlið á Selfossi. Hrinan hófst laust eftir kl. 10 í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Stærstu skjálftarnir hafa verið 1,7 og 1,6 á óyfirförnum kvarða Veðurstofunnar sjá hér:
http://www.vedur.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar/#view=table
Á jarðskjálftasjánni sést að skjálftarnir mynda nokkuð regluleg mynstur í grófa NA-SV stefnu.
Heimild: Jarðskjálftavefur Veðurstofu Íslands.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Almannavarnir
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ríkisútvarpið
- Samfélagsmál í Árborg
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skólamál
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Uppáhaldslög
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þjóðtrúin
- Öryggismál
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2018
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Benedikt Helgason
-
Lýður Pálsson
-
Jón Valur Jensson
-
Bjarni Harðarson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Lára Stefánsdóttir
-
Jón Lárusson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Eiríkur Harðarson
-
Bjarni Jónsson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Kolbeinn Karl Kristinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Jeremía
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Jón Ríkharðsson
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Þórhildur Daðadóttir
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Nýjustu athugasemdir
- Dr. Peter Navarro og kenningar hans: Takk fyrir innlitið og athugasemdina Guðjón. Það má færa rök fy... ragnargeir 9.4.2025
- Dr. Peter Navarro og kenningar hans: Fín samantekt - og eins og bent er á - nútíma hnattrænn marxism... gudjonelias 9.4.2025
- Geta verndartollar bjargað innlendum iðnaði og fag...: Tollar á innfluttar vörur geta hvatt til staðbundinnar framleið... ragnargeir 4.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Neyðarútvarp sem reiðir sig á netsamband og FM-kerfi er berskja... ragnargeir 3.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Starlink í neyð? Kostnaðarsöm og ótrygg lausn RÚV hefur bent á... ragnargeir 3.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 22
- Sl. sólarhring: 458
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 78137
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 962
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert þá eiginlega "Ragnar skjálfti" í dag
Þorsteinn Sverrisson, 20.11.2007 kl. 21:22
Tjah... ekki þori ég nú að eigna mér slíkan heiður, en fullsæmdur væri ég af því að vera Ragnar litliskjálfti og væri það nafn fremur í takt við sunnlenska og rómaða hógværð mína.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 21.11.2007 kl. 21:00
Leiðrétting: Hér að ofan átti að standa "á móts við Laugardælur" því skv. sunnlenskri málvegju er beygingin: Dælur, um dælur frá dælum til dæla, en ekki dælir um dælir frá dælum til dæla. Þágufallið er það sama og því ruglast ég stundum á þessu. Það er talað um að fara upp í dælur o.s.frv. Ég bið lesendur afsökunar á þessum málfræðimistökum.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 22.11.2007 kl. 20:57
Afsökunarbeiðni samþykkt. Set línu hér inn svo Laugvetningar umræðunnar séu orðnir þrír. Með góðri kveðju.
Gunnlaugur B Ólafsson, 23.11.2007 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.