Miđvikudagur, 28.5.2025
Skilningur á tungumáli er öryggismál ekki formsatriđi
Ţađ mćtti vel velta fyrir sér hvort stjórnvöld t.d. Samgöngustofa eđa viđkomandi ráđuneyti geti innleitt einfalt og skynsamlegt úrrćđi: tilviljanakennd munnleg tungumálapróf fyrir starfandi leigubílstjóra?
Slíkt próf vćri stutt, kannski 510 mínútur, og fćri fram annađhvort í eigin persónu eđa í síma. Ţví vćri ekki ćtlađ ađ flćma fólk úr starfi heldur tryggja ađ lágmarksskilyrđi séu uppfyllt ađ bílstjóri geti t.d. útskýrt stutta leiđ á íslensku, skiliđ einfaldar leiđbeiningar frá farţega og brugđist viđ neyđartilvikum. Ţađ er ekki ósanngjörn krafa.
Samhliđa mćtti veita ökumönnum góđan ađgang ađ námskeiđum og tungumálaţjálfun međ hagnýtri nálgun. Međ ţví vćri hćgt ađ styrkja ţjónustuna, auka öryggi og varđveita traust almennings til ţessarar mikilvćgu stéttar.
![]() |
Leigubílstjórar taka próf á íslensku og ensku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning