Mánudagur, 17.6.2024
Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?
Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokkur stórfljót má rekja til jökulsins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að verða aðkallandi. Það krefst að líkindum vöktunar, háþróaðrar líkanagerðar, áhættumats og skilvirkrar neyðaráætlunar. Sér í lagi vegna þess að þessar ár renna um fjölmenn byggðarlög.
Skjálftavirknin hefur tífaldast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.