Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?

Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokk­ur stór­fljót má rekja til jök­uls­ins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að verða aðkallandi. Það krefst að líkindum vöktunar, háþróaðrar líkanagerðar, áhættumats og skilvirkrar neyðaráætlunar. Sér í lagi vegna þess að þessar ár renna um fjölmenn byggðarlög. 


mbl.is Skjálftavirknin hefur tífaldast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband