Framtíđarţróun trjágróđurs í ţéttbýlinu á Selfossi

Á Selfossi hefur vaxiđ upp hinn myndarlegasti ţéttbýlisskógur. Trén eru flestum til ánćgju. Ţau mynda náttúrulegt og lífrćnt umhverfi, draga úr hljóđmengun og veita skjól. Í sumum tilfellum er skuggavarp ţeirra og lauffall á haustin ţó orđiđ athugunarefni. Ţetta haustiđ hefur lauffall orđiđ mikiđ á stuttum tíma og er asparlaufiđ mest áberandi. Laufmagniđ hefur líklega aldrei veriđ meira og tíđar rigningar og stormar á stuttum tíma hafa haft sitt ađ segja núna í miđjum október.

Á sunnudaginn var gekk ég um götur Selfoss og ţađ verđur ađ segjast ađ ţađ var lítil prýđi af niđurrigndum asparlaufahrúgum á gangstéttum og í göturćsum. Nú gćti veriđ lag fyrir okkur Selfyssinga ađ huga meira ađ plöntun annarra tegunda en aspa og jafnframt huga ađ grisjun ţeirra ţar sem ţćr standa of ţétt eđa á óheppilegum stöđum.

Aspirnar hafa gert og gera sitt gagn hér, eru búnar ađ mynda skjólgóđan skóg sem getur greitt öđrum tegundum götu. Á eftirfarandi tengli er samantekt á ţeim tegundum sem gćtu hentađ í ţéttbýli: [Tengill]. Á áđurnefndri göngu minni dáđist ég t.d. ađ fallegum grenitrjám og vel snyrtum furutrjám. Greniđ missir hvorki barr sitt né grćnan lit og skýlir ţví betur á veturna en naktar aspir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband