Þriðjudagur, 18.10.2016
Byggður verði nýr Landspítali og framlög til heilbrigðisstofnana aukin
Íslenska heilbrigðiskerfið á að vera í fremstu röð og ávallt á að vera í boði eins góð heilbrigðisþjónusta og mögulegt er. Nýleg úttekt á starfsemi Landsspítalans verði höfð að leiðarljósi. Efla ber þjónustu heilsugæslunnar, þá verður að leggja meiri áherslu á menntun starfsmanna framtíðarinnar í heilbrigðiskerfinu, m.a. með auknum framlögum til heilbrigðissviða háskólanna.
Úr kosningastefnuskrá og ályktunum 34. flokksþings Framsóknar um heilbrigðismál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2016 kl. 18:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.