Unnið verður eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum

Framsókn ætlar að vinna eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum* sem er að fullu fjármögnuð til næstu þriggja ára í samræmi við skuldbindingar Íslands í Parísarsamkomulaginu. Áætlunin byggir á verkefnum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði og við landnotkun. Innviðum fyrir rafbíla verður komið upp, auknu fé verður varið í landgræðslu og til skógræktar, einnig verður gert átak til að draga úr matarsóun. 

Sjá 10. lið kosningastefnuskrárinnar.
Sjá sóknaráætlunina hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Verður þessi áættlun framfylgd með lögregluvaldi.?

Valdimar Samúelsson, 18.10.2016 kl. 07:24

2 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Takk fyrir innlitið Valdimar. Nei það tel ég einkar ólíklegt með það í huga hve málefnið hefur mikinn meðbyr. 

Ragnar Geir Brynjólfsson, 18.10.2016 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband