Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu og bendir á að í nágrenni Reykjavíkur eru vannýtt sjúkrahús sem gætu með bættu skipulagi og auknum fjárheimildum komið að gagni við að eyða biðlistum eftir einfaldari aðgerðum. Brýnt er að greina vanda fatlaðs fólks og lífeyrisþega sem býr við þungan lyfjakostnað. Greiða á tannlækningar allra barna undir 18 ára aldri sem og aldraðra og fatlaðs fólks að fullu af Sjúkratryggingum. Gera þarf átak í þjónustu sálfræðinga og geðlækna um allt land. 

Þetta og fleira kemur fram á bls. 15-16 í ályktunum 34. flokksþings Framsóknarflokksins um heilbrigðismál. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband