Föstudagur, 30.5.2014
Ákvarðanir stjórnvalda þurfa að standa
Kjörnir fulltrúar eiga að láta hagsmuni, lög og reglur samfélagsins hafa forgang. Stöðug stjórnsýsla stuðlar að friði í samfélaginu og er forsenda áætlanagerðar. Stjórnvald sem tekur til baka ákvarðanir sínar, til dæmis lóðaúthlutun eða stöðvar framkvæmdir án fullnægjandi rökstuðnings veldur óvissu eða óróa. Þess vegna gæti þurft að klára ókláruð en ósjálfbær verkefni eins og t.d. að klára hálfbyggð glæsihús. Framkvæmdaleyfi og lóðaúthlutanir eru samt skilyrðum háð. Ef þessi skilyrði eru ekki uppfyllt er vitaskuld hægt að afturkalla leyfi. Þá er líka leikreglum fylgt. En ef skilyrðin eru uppfyllt er óhyggilegt að valda róti með afturköllun leyfis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Almannavarnir
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ríkisútvarpið
- Samfélagsmál í Árborg
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skólamál
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Uppáhaldslög
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þjóðtrúin
- Öryggismál
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2018
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Benedikt Helgason
-
Lýður Pálsson
-
Jón Valur Jensson
-
Bjarni Harðarson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Lára Stefánsdóttir
-
Jón Lárusson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Eiríkur Harðarson
-
Bjarni Jónsson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Kolbeinn Karl Kristinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Jeremía
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Jón Ríkharðsson
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Þórhildur Daðadóttir
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Nýjustu athugasemdir
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Neyðarútvarp sem reiðir sig á netsamband og FM-kerfi er berskja... ragnargeir 3.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Starlink í neyð? Kostnaðarsöm og ótrygg lausn RÚV hefur bent á... ragnargeir 3.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Er Iridium raunhæft til að hlusta á RÚV? RÚV hefur nefnt Iridiu... ragnargeir 3.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 141
- Sl. sólarhring: 418
- Sl. viku: 435
- Frá upphafi: 76879
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 302
- Gestir í dag: 103
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.