Ákvarđanir stjórnvalda ţurfa ađ standa

Kjörnir fulltrúar eiga ađ láta hagsmuni, lög og reglur samfélagsins hafa forgang. Stöđug stjórnsýsla stuđlar ađ friđi í samfélaginu og er forsenda áćtlanagerđar. Stjórnvald sem tekur til baka ákvarđanir sínar, til dćmis lóđaúthlutun eđa stöđvar framkvćmdir án fullnćgjandi rökstuđnings veldur óvissu eđa óróa. Ţess vegna gćti ţurft ađ klára ókláruđ en ósjálfbćr verkefni eins og t.d. ađ klára hálfbyggđ glćsihús. Framkvćmdaleyfi og lóđaúthlutanir eru samt skilyrđum háđ. Ef ţessi skilyrđi eru ekki uppfyllt er vitaskuld hćgt ađ afturkalla leyfi. Ţá er líka leikreglum fylgt. En ef skilyrđin eru uppfyllt er óhyggilegt ađ valda róti međ afturköllun leyfis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband