Byggjum grćnt

Ennţá tíđkast ađ opinberir ađilar byggi ósjálfbćr glćsihús á kostnađ almennings. Ţađ gefur slćmt fordćmi og ýtir undir neysluhyggju. Ef dćmiđ er skođađ í víđu samhengi ţá er ekki víst ađ nýbyggingar séu eins hagkvćmar og taliđ er, sér í lagi ef hönnun ţeirra og val á byggingarefnum tekur ekki tillit til umhverfisáhrifa. Í öllum byggingum felst ákveđiđ umhverfisfótspor sem kemur ekki fram á reikningum en er samt inni í hinum stóra reikningi sem samfélagiđ ţarf ađ greiđa ţegar til lengri tíma er litiđ. Gömlu húsin eru gjarnan timburhús sem oft er hćgt ađ lagfćra eđa endurbyggja.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband