Helgidómarnir eru fallegir

Helgidómar trúfélaga eru yfirleitt fegurstu byggingar hvers svćđis. Ţeir lađa fólk ađ sér ekki bara til trúarlegra athafna heldur einnig ferđamenn sem njóta fagurs handverks, lista og menningar sem ţar er gjarnan ađ finna. Hvert sem fariđ er í menningarborgum heimsins eru helgidómar trúarinnar yfirleitt miđlćgir og sýnilegir en ekki faldir bakatil. Fólkiđ sem á svćđinu býr er oftast nćr stolt af ţeim og hefur tilfinningar til ţeirra vegna ţess hlutverks sem trúin gegnir. Veraldarhyggja vorra daga vill ađ helgidómarnir hverfi frá miđlćgum svćđum en lćtur vera ađ segja okkur hvađ eigi ađ koma í stađinn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband