Merkel sýnir stjórnvisku sem fyrr

Í ţessu máli sýnir Angela Merkel stjórnvisku. Aftur virđist hún ćtla ađ ná ađ yfirtaka annađ mál hinnar "órólegu deildar" ţýskra stjórnmála, ţ.e. njósnamáliđ líkt og hún tók málefni kjarnorkuveranna upp áđur. Kanslari Ţýskalands ţekkir án efa njósnasöguna vel og ţađ er ekki líklegt ađ ţýska leyniţjónustan sé ekki fyrir löngu búin bćđi ađ gera ráđstafanir vegna farsíma kanslarans sem og upplýsa hana um örugga notkun símans. 

Sjá einnig ţetta blogg um máliđ:  Heiđursmenn lesa ekki hver annars póst.


mbl.is Vinir njósna ekki um vini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ingólfsson

Ţeir segja mér Ţýskir vinir mínir ađ Angela Merkel sé hálfgerđur krati og starfi ekki ólíkt krötum fyrir ţjóđina sem heild en en stundi ekki klíkuskap eins og tíđkast hjá hćgriflokum yfir leitt eins gerist á Íslandi hjá Mddömunni og Íhaldinu

Guđmundur Ingólfsson, 27.10.2013 kl. 15:40

2 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Takk fyrir innlitiđ Guđmundur.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 27.10.2013 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband