Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Sunnudagur, 30.12.2007
Getur EFTA gengið í endurnýjun lífdaga?
Tillaga Björgólfs Thors í Kastljósinu á dögunum um að taka gengisáhættu út úr rekstri fyrirtækja hér á landi með því að skipta um gjaldmiðil er allrar athygli verð. Hann lagði m.a. til að taka upp svissneska frankann. Viðskiptaráðherra var fljótur til...