Færsluflokkur: Spaugilegt
Sunnudagur, 26.10.2008
Hið andlega lausafé
Fyrir einu ári birti ég ljóðið Ellimörkin? hér á blogginu. Þetta var á meðan góðærið svokallaða var enn hér á landi og fjöldinn allur af gljáandi nýjum pallbílum með stórar innfluttar hestakerrur í eftirdragi eða fjórhjólavagna renndi stoltur eftir...
Fimmtudagur, 21.8.2008
Alexey Stakhanov - fallin goðsögn kommúnismans
Ein af þeim goðsögnum sem haldið var á lofti á síðustu öld af áróðursmönnum Sovétríkjanna og málpípum þeirra í öðrum löndum, misjafnlega nytsamlegum sakleysingjum var sagan af Alexey Stakhanov kolanámumanninum sem að sögn gat unnið á við fimm eða gott...
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 22.2.2008
Gamalt húsgangskvæði úr Flóanum
Tíkin hennar Leifu tók hún frá mér margt nýja skaflaskeifu skinn - og vaðmál svart. Tíkin sú var ekki ein því Óðinn var með henni. Át hún flot og feitt ket feikilega sú lét kapalinn og kaupskip kálfa tólf og Þórólf, Ingólfsfjall og allan Flóa aftur lét...
Mánudagur, 24.12.2007
Jólin eru alveg að koma - setjum nú upp skeggið
Jæja núna eru jólin alveg að koma og tími til að fara að setja upp jólasveinaskeggið eins og Bragi á þessu YouTube myndskeiði. Við í Baugstjörn 33 sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökkum fyrir...
Fimmtudagur, 20.12.2007
Hvernig breyttust jólasveinarnir og af hverju?
Oft hef ég hugsað um þá algeru umbreytingu sem varð á gömlu íslensku jólasveinunum, Stúf, Stekkjastaur, Skyrgámi og þeim bræðrum öllum sonum Grýlu og líklega Leppalúða. Umbreytingu þessara karla má líkja við algera viðhorfsbyltingu eða umsnúning á...
Spaugilegt | Breytt 21.12.2007 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)