Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vegiđ ađ öryggi íbúa Árnessýslu

Verulega er vegiđ ađ öryggi íbúa Árnessýslu og annarra sem leiđ eiga um sýsluna.. Ţetta kemur m.a. fram í ályktun sem Lögreglufélag Suđurlands samţykkti á félagsfundi nýlega. Sunnlenska fréttablađiđ greindi frá ályktuninni á forsíđu sinni í 45. tbl., 8....

RÚV - og hin rausnarlegi styrkur Björgólfs

Hinn rausnarlegi styrkur sem Björgólfur Guđmundsson hefur lofađ RÚV er lofsvert framtak og sýnir ađ međal íslenskra athafnamanna fyrirfinnst menningarlegur metnađur og árćđi. Viđbrögđin viđ styrknum eru blendin. Formađur Hollvinasamtakanna lýsti...

RÚV - Menningarleg Maginotlína

Stjórnvöld telja greinilega ađ RÚV eigi ađ vera brjóstvörn og merkisberi íslenskrar menningar og mynda mótvćgi viđ erlend áhrif. Hugmyndafrćđin á bakviđ RÚV er ţví eins og sú á bakviđ Maginotlínuna frönsku [1]. Maginotlínan var geysilega íburđarmikiđ...

Tćknin breytir stöđunni varđandi ljósvakamiđlun til dreifđra byggđa

Ein af ţeim meginröksemdum sem fćrđar hafa veriđ fyrir ríkisútvarpi er ađ enginn einn ađili hafi bolmagn til ađ halda uppi útvarps- eđa sjónvarpsrás sem náist um allt land, í afskekktustu sveitum og á fjarlćgustu miđum. Ţetta ásamt öryggisrökum, ţ.e. ađ...

Framtíđarmöguleikar RÚV

Páll Magnússon hinn dugmikli stjórnandi RÚV hefur sannarlega markađ spor í rekstri stofnunarinnar undanfarna mánuđi og líklegt er ađ honum sé alveg viđ ţađ ađ takast ađ endurvekja trú landsmanna á ađ ríkisstofnun geti veriđ leiđandi og dugmikil í...

Ađalbjörg Sigurđardóttir um RÚV áriđ 1944

Ađalbjörg Sigurđardóttir (1887-1974) [1] var ein af áhrifamestu kvenréttindakonunum á fyrri hluta 20. aldar og hún beitti kröftum sínum einnig í ţágu frćđslu- og skólamála. Áriđ 1944 bauđ Ríkisútvarpiđ Ađalbjörgu ađ flytja erindi um starfsháttu ţess og...

Amy Goodman - orđ í tíma töluđ í og fyrir RÚV

Afar athyglisverđ frétt birtist í RÚV - sjónvarpi í kvöld en ţađ var frásögn af ráđstefnu ţar sem bandaríska fréttakonan Amy Goodman hélt fyrirlestur. Í lok fréttarinnar var birt stutt viđtal viđ Goodman. Hún gagnrýndi ađ fjölmiđlar vćru samdauna...

Jóra í Jórukleif slćr í borđiđ - ástćđan var léleg dagskrá RÚV sjónvarpsins

Í hádeginu í gćr, nánar tiltekiđ kl. 12.06 varđ all snarpur jarđskjálftakippur undir Ingólfsfjalli. Á vef Veđurstofunnar stendur ađ skjálftinn hafi veriđ um 3 stig en ef jarđskjálftagraf sömu stofnunar er skođađ sýnist skjálftinn vera nćr 3,5 stigum. Á...

Ţannig verđa fordómarnir til

Fyrir nokkrum mánuđum fórum viđ hjónin í matvöruverslun, sem alla jafna er ekki í frásögur fćrandi en í ţetta skiptiđ gerđist atvik sem hefur orđiđ mér minnisstćtt. En til ađ skilja ţađ ţarf nokkra forsögu. Ţannig er ađ konan mín er fćdd á Filippseyjum...

Fordómar í fjölmiđlum - hvar stendur RÚV?

Grein Joanna Dominiczak í Mbl. föstud. 10. okt. 2007 er athyglisverđ en hún segir ađ neikvćđ umfjöllun í fjölmiđlum um útlendinga hafi í för međ sér afleiđingar fyrir saklaust fólk sem vilji lifa venjulega lífi. Í ţessu sambandi er vert ađ rifja upp ađ á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband