Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eddan opinberar mikla grósku í ljósvakamiðlun

Edduverðlaunin og útsendingar RÚV frá þeim sem og endursýning ættu að sýna fram á hvílík gróska er í framleiðslu íslensks ljósvakaefnis. Þar leggur margt hæfileikafólk hönd á plóginn. Verðlaunin staðfesta að í íslenskri menningu býr mikill...

Vegið að öryggi íbúa Árnessýslu

Verulega er vegið að öryggi íbúa Árnessýslu og annarra sem leið eiga um sýsluna.. Þetta kemur m.a. fram í ályktun sem Lögreglufélag Suðurlands samþykkti á félagsfundi nýlega. Sunnlenska fréttablaðið greindi frá ályktuninni á forsíðu sinni í 45. tbl., 8....

RÚV - og hin rausnarlegi styrkur Björgólfs

Hinn rausnarlegi styrkur sem Björgólfur Guðmundsson hefur lofað RÚV er lofsvert framtak og sýnir að meðal íslenskra athafnamanna fyrirfinnst menningarlegur metnaður og áræði. Viðbrögðin við styrknum eru blendin. Formaður Hollvinasamtakanna lýsti...

RÚV - Menningarleg Maginotlína

Stjórnvöld telja greinilega að RÚV eigi að vera brjóstvörn og merkisberi íslenskrar menningar og mynda mótvægi við erlend áhrif. Hugmyndafræðin á bakvið RÚV er því eins og sú á bakvið Maginotlínuna frönsku [1]. Maginotlínan var geysilega íburðarmikið...

Tæknin breytir stöðunni varðandi ljósvakamiðlun til dreifðra byggða

Ein af þeim meginröksemdum sem færðar hafa verið fyrir ríkisútvarpi er að enginn einn aðili hafi bolmagn til að halda uppi útvarps- eða sjónvarpsrás sem náist um allt land, í afskekktustu sveitum og á fjarlægustu miðum. Þetta ásamt öryggisrökum, þ.e. að...

Framtíðarmöguleikar RÚV

Páll Magnússon hinn dugmikli stjórnandi RÚV hefur sannarlega markað spor í rekstri stofnunarinnar undanfarna mánuði og líklegt er að honum sé alveg við það að takast að endurvekja trú landsmanna á að ríkisstofnun geti verið leiðandi og dugmikil í...

Aðalbjörg Sigurðardóttir um RÚV árið 1944

Aðalbjörg Sigurðardóttir (1887-1974) [1] var ein af áhrifamestu kvenréttindakonunum á fyrri hluta 20. aldar og hún beitti kröftum sínum einnig í þágu fræðslu- og skólamála. Árið 1944 bauð Ríkisútvarpið Aðalbjörgu að flytja erindi um starfsháttu þess og...

Amy Goodman - orð í tíma töluð í og fyrir RÚV

Afar athyglisverð frétt birtist í RÚV - sjónvarpi í kvöld en það var frásögn af ráðstefnu þar sem bandaríska fréttakonan Amy Goodman hélt fyrirlestur. Í lok fréttarinnar var birt stutt viðtal við Goodman. Hún gagnrýndi að fjölmiðlar væru samdauna...

Jóra í Jórukleif slær í borðið - ástæðan var léleg dagskrá RÚV sjónvarpsins

Í hádeginu í gær, nánar tiltekið kl. 12.06 varð all snarpur jarðskjálftakippur undir Ingólfsfjalli. Á vef Veðurstofunnar stendur að skjálftinn hafi verið um 3 stig en ef jarðskjálftagraf sömu stofnunar er skoðað sýnist skjálftinn vera nær 3,5 stigum. Á...

Þannig verða fordómarnir til

Fyrir nokkrum mánuðum fórum við hjónin í matvöruverslun, sem alla jafna er ekki í frásögur færandi en í þetta skiptið gerðist atvik sem hefur orðið mér minnisstætt. En til að skilja það þarf nokkra forsögu. Þannig er að konan mín er fædd á Filippseyjum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband