Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Laugardagur, 26.4.2008
Vetrarkvöldiđ síđasta
Vetrarkvöldiđ síđasta gekk ég út í garđ og hlustađi andartak á raddir vorsins. Um daginn hafđi rignt og mófuglarnir voru iđandi af fjöri. Hrossagaukurinn og tjaldurinn kváđu viđ raust og einnig heyrđist í gćsum. Yfir flaug svo álft lágt í norđausturátt. Góđur endir á hörđum vetri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)