Ţriđjudagur, 23.9.2008
Frábćr dagskrá í Ríkissjónvarpinu síđdegis á sunnudaginn
Dagskrá sjónvarpsins síđdegis á sunnudaginn var var í einu orđi sagt frábćr. Ég horfđi á tvo dagskrárliđi og gat varla slitiđ mig frá skjánum. Fyrst sá ég mjög fróđlegan ţátt frá BBC um forna menningu Indlands og Miđ-Asíu og á eftir var ţáttur um hljómsveitarstjórann Herbert von Karajan. Ţađ eru mörg ár síđan mér finnst ég hafi ţurft ađ horfa á tvo samliggjandi ţćtti í Ríkissjónvarpinu og varla getađ slitiđ mig frá skjánum en svona var ţađ síđastliđinn sunnudag.
Geri ađrir betur. Ég held samt ađ ţađ sé ekki ríkiđ sem tryggir gćđin heldur fyrst og fremst örugg kostun ţess á menningarefni sem allt eins gćti dreifst jafnt yfir alla.
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Menning og listir, Ríkisútvarpiđ, Útvarp | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.