Vetrarkvöldiđ síđasta

Vetrarkvöldiđ síđasta gekk ég út í garđ og hlustađi andartak á raddir vorsins. Um daginn hafđi rignt og mófuglarnir voru iđandi af fjöri. Hrossagaukurinn og tjaldurinn kváđu viđ raust og einnig heyrđist í gćsum. Yfir flaug svo álft lágt í norđausturátt. Góđur endir á hörđum vetri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gleđilegt sumar, Ragnar!

Jón Valur Jensson, 26.4.2008 kl. 13:16

2 identicon

Gleđilegt sumar

Frétti af ţulunni um tíkina hennar Leifu og set hér mína útgáfu (var búiđ ađ loka á fćrslur), sem kenndi mér móđir mín Guđný.

Ţetta var sem sagt gáta og spurningin hvernig tíkin hefđi getađ komiđ ţessu öllu ofan í sig.

Tíkin henna Leifu

tók sig fram um margt

át nýja skaflaskeifu

skinn og vađmál svart.

Tíkin sú var ekki ein ţví henni fylgdi Óđinn

át hún flot og feitt ket,

feiknalega svo lét,

rótađi hún í sig Rangárvöllum,

Reykjanesi og Bakka öllum,

Ingólfsfjalli og öllum Flóa,

aftur lét hún kjaftinn mjóa,

en ţó var hún ekki nema međ hálfan kviđ.

Svariđ viđ gátunni var svona; orđin voru skrifuđ á harđfiskrođ og tíkin át rođiđ! Vilhjálmur á Brekku var eitt sinn í sjónvarpsviđtali og ţá fór hann međ ţulu sem var eitthvađ í ţessum dúr en tíkin át miklu meira held ég og ekki ţađ sem okkar Flóatík var búin ađ hesthúsa - ađ sjálfsögđu!

Ţórdís Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 18:24

3 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Sćl veriđ ţiđ, gleđilegt sumar sömuleiđis og takk fyrir innlitiđ. Takk fyrir vísuna Ţórdís.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 27.4.2008 kl. 11:18

4 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Gleđilegt sumar Ragnar.  Megir ţú eiga marga sólardaga ţó sólin í hjartanu skipti mestu

Ţorsteinn Sverrisson, 1.5.2008 kl. 22:16

5 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Sćll Ţorsteinn, takk fyrir innlitiđ og góđa kveđju sömuleiđis.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 2.5.2008 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband