Föstudagur, 16.11.2007
Til hamingju Sigurbjörn!
Sigurbjörn biskup er vel ađ ţessum heiđri kominn ţví ţótt ritstörf hans myndu ein og sér nćgja til ţessara verđlauna ţá sýndi hann í kvöld í Ţjóđleikhúsinu og ţjóđin fékk ađ fylgjast međ í beinni útsendingu ađ hann er einn af mestu og bestu rćđumönnum sem ţessi ţjóđ hefur aliđ. Hann er ţví ekki bara mađur hins ritađa heldur einnig hins talađa orđs og ţađ međ glćsibrag. Ég minnist t.d. frćgra sjónvarpspredikana hans hér á árum áđur sem voru umtalađar og annálađar fyrir góđan flutning og hve auđvelt hann átti og á greinilega enn međ ađ hrífa áhorfendur og áheyrendur međ sér.
![]() |
Sigurbjörn Einarsson hlaut verđlaun Jónasar Hallgrímssonar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook