Í sumarbústađnum

Ekki er laust viđ ađ á mig sćki uggur,
Bćrđust jú ekki ţessar heytuggur?
Hví finnst mér ég hvorki heill né hálfur,
getur veriđ ađ á mig stari pínulítill álfur?
Ég gjóa augum órólega upp á fjöllin,
eru ţau kannski ađ horfa á mig tröllin?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband