Mánudagur, 21.4.2025
Minning um Frans páfa
Frans páfi lést snemma í morgun, friðsæll og hógvær líkt og hann hafði lifað. Hann markaði djúp spor í hjörtu margra með einlægni sinni, nánd við fátæka og þá sem stóðu utanveltu og því hvernig hann leitaðist við að bera vitni um miskunn Guðs. Fyrir skemmstu skrifaði ég nokkur orð um feril hans og það sem mér þótti hvað merkast við hann. Þau má lesa hér: [Frans páfi: Tólf ár af hógværð, umbótum og kærleiksríku forystuhlutverki]
Guð blessi minningu hans.
![]() |
Frans páfi er látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning