Sunnudagur, 27.5.2007
Ein gaflatugga
Hve mikið þarf einn hestur? Áður var sagt að í fóðrun væru tíu kindur á við einn hest og fjórir hestar á við eina kú. Þegar beitt var, var talið að 30 kindur bitu á við einn hest. Þegar hey var borið úr heygörðum inn í húsin í laupum var einn laupur venjulega nóg fyrir eina kú. Gaflatugga var tugga ofan á sléttfullum laup líklega um 1/4 af laupnum. Einum hesti nægði gaflatuggan í málið. En hvað ætli þurfi mikið af góðu beitilandi til að beita einum hesti á sumarlangt?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands breg...
- Bætt úr húsnæðisvanda heimilislausra: Sameiginlegt verkefni a...
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Handtaka blaðakonu varpar ljósi á þúsundir 'gleymdra' erlendr...
- Eldsvoðinn á Sævarhöfða: Brýnt að bæta aðstæður hjólhýsabúa
Færsluflokkar
- Almannavarnir
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ríkisútvarpið
- Samfélagsmál í Árborg
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skólamál
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Uppáhaldslög
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þjóðtrúin
- Öryggismál
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- Júlí 2023
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Janúar 2018
- Október 2016
- Desember 2015
- Febrúar 2015
- Október 2014
- Maí 2014
- Febrúar 2014
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Mars 2007
- Desember 2006
Bloggvinir
- Benedikt Helgason
- Lýður Pálsson
- Jón Valur Jensson
- Bjarni Harðarson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Lára Stefánsdóttir
- Jón Lárusson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Þorsteinn Sverrisson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristján Björnsson
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðmundur Pálsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Eiríkur Harðarson
- Bjarni Jónsson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Kolbeinn Karl Kristinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Jeremía
- Soffía Sigurðardóttir
- Jón Ríkharðsson
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Þórhildur Daðadóttir
- Bókakaffið á Selfossi
- Sigurbjörn Svavarsson
- Þórhallur Heimisson
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 74447
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einn kapall er einn hestburður af heyi, þ.e. 2 sátur sitt hvoru megin á klifbera. Áætlað var að 3 kaplar dygðu fyrir kind í vetrarfóðrun, 10 kaplar f. hestinn og 40 kaplar fyrir kúna. Miðað var við þurrt hey. Miðað var við að hestar væru á fóðrum frá nóvember til maíloka en kýr voru teknar á fóður í byrjun október og til maíloka.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 28.5.2007 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.