Miðvikudagur, 3.11.2010
En nagladekkin eru óþörf í Reykjavík
Ef marka má nýlega auglýsingarherferð þá eru nagladekkin óþörf í Reykjavík. Þrátt fyrir það var um að ræða:
týpísk hálkuslys". Nokkrir misstu bíla út af veginum eða á ljósastaura, aðrir gleymdu að gera ráð fyrir lengri hemlunarvegalengd og lentu aftan á næsta bíl á gatnamótum og svo framvegis. Í nokkrum tilfellum vra [svo] fólk flutt á slysadeild til skoðunar en ekki var talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða í neinum tilfellum.
Getur verið að þessi 50% svifryks sem verða í Reykjavík og eru skrifuð á reikning nagladekkja séu að hluta til komin vegna samverkandi áhrifa frá salti sem auki leysni malbiksins?
![]() |
28 umferðaróhöpp í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Almannavarnir
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ríkisútvarpið
- Samfélagsmál í Árborg
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skólamál
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Uppáhaldslög
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þjóðtrúin
- Öryggismál
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2018
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Bloggvinir
-
Benedikt Helgason
-
Lýður Pálsson
-
Jón Valur Jensson
-
Bjarni Harðarson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Lára Stefánsdóttir
-
Jón Lárusson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Eiríkur Harðarson
-
Bjarni Jónsson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Kolbeinn Karl Kristinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Jeremía
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Jón Ríkharðsson
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Þórhildur Daðadóttir
-
Bókakaffið á Selfossi
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
Nýjustu athugasemdir
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Neyðarútvarp sem reiðir sig á netsamband og FM-kerfi er berskja... ragnargeir 3.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Starlink í neyð? Kostnaðarsöm og ótrygg lausn RÚV hefur bent á... ragnargeir 3.4.2025
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?: Er Iridium raunhæft til að hlusta á RÚV? RÚV hefur nefnt Iridiu... ragnargeir 3.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 8
- Sl. sólarhring: 193
- Sl. viku: 524
- Frá upphafi: 76971
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 377
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saltið er mun meiri skaðvaldur fyrir malbikið en nagladekkin. Saman vinna þau samt best.
Þær tilraunir sem gerðar hafa verið, m.a. í Svíþjóð sýna fram á að svifrik minkar sára lítið þar sem salt er notað og nagladekkjum haldið í lágmarki. Hins vegar minnkar svifrik verulega þar sem ekki er saltað og nagladekk eru alsráðandi.
Það er vitað að saltið leysir upp malbikið, það sest á dekkin og grip þeirra minnkar verulega, jafn vel svo að þau verða hættuleg í rigningu.
Því er spurning hvort ekki ætti að banna saltnotkun og lögleiða nagladekk.
Þar að auki er saltið skaðvaldur fyrir bílana, ending þeirra verður mun minni og er það beinn kostnaður fyrir þjóðarbúið.
Gunnar Heiðarsson, 3.11.2010 kl. 23:07
Nagladekk eru ekki ábyrg fyrir nema minnihluta ryksins á veturna. Ég sá einhverja rannsókn um þetta fyrir nokkrum árum. Ég man ekki nákvæmlega tölurnar samt, hr. google gæti sjálfsagt upplýst málið.
Gunnlaugur Ásgeirsson, 3.11.2010 kl. 23:16
Auðvitað er það þannig. Þeir virðast heldur vilja að fólk slasist og tjón á bílum, heldur en að gera við göturnar=malbika oftar.
Það virðist ekki sama hvort er um að ræða líkamstjón og vinnutap eða peninga sem fara eiga í að lagfæra göturnar.
Ég hélt að í bensín og olíuverði væri skattur sem fara ætti í vegaframkvæmdir. Sennilega hefur sá skattur bara verið tekinn í allt annað, úr því að það á að fara að taka vegaskatt af öllum sem koma og fara inná eða útúr höfuðborgarsvæðinu. Það þarf jú að borga Siglufjarðargöngin og svo væntanleg Vaðlaheiðagöng.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 23:29
Get næstum garanterað að þeir sem voru að valda árekstrum í dag/kvöld voru vanbúnir til aksturs í snjó, sjálfsagt flestir á sumardekkjum og sumir eflaust lélegum slíkum.
Einn af fylgigöllum nagladekkjanotkunar er að fólk vill helst ekki setja þau undir fyrr en kominn er snjór, en þá er það of seint.
Góð ónegld snjódekk má setja undir stresslaust áður en það snjóar.
Árni Árnason (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 00:25
Góð snjódekk eru góð í snjó, þess vegna heita þau snjódekk, en naglarnir eru fyrir gljáa og hálku, það þarf ekki mikkla gáfumenn til að skilja þetta. þetta hefur verið marg prófað og svona er það. Þó að viðhaldið á vegunum sé dýrara, þá hætta naglarnir ekkrt að virka!Því miður!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.11.2010 kl. 13:48
Ég er nú bara ein af þeim sem fer ekki á nagla fyrr en að snjókomu er spáð með reglulegu millibili, mín reynsla er sú síðustu árin, að það hefur komið smá snjór hér í Reykjavík í byrjun nóv eða þar í kring og svo ekkert að ráði fyrr en í des, fer því á nagla þegar nær dregur næstu mánaðarmótum nema verði veruleg breyting á.
Ég var keyrandi í gær þegar snjókoman byrjaði fyrir alvöru, hafði gott bil frá mér til næsta bíls, jafnvel eftir að ég stoppaði á ljósum, ef það skildi svo fara að einhver keyrði á mig. Það sem fór verulega mínar síðustu, var hvað fólk var allt of nálægt mínum bíl við stöðvunar skildu, þá á ég við það áætlaði ekki að ef einhver keyrði á þá, þá var ekkert svigrúm til að koma í veg fyrir að í framhaldi væri keyrt á mig. Vitanlega eigum við að íhuga þessa hluti í umferðinni, hægja á hraðanum þegar færðin er eins og hún var í gær, og svo ég segi það aftur lágmark 4 bíla pláss á milli bíla í keyrslu og 2 bíla plás við stöðvun, sérstaklega þegar fólk er ennþá á sumardekkjum.
Við eigum í raun ekki að þurfa að fara á nagla fyrr enn eftir 15 nóv í fyrsta lagi.
mín skoðun.
Linda, 4.11.2010 kl. 17:13
Takk fyrir innlitin og athugasemdirnar.
Ragnar Geir Brynjólfsson, 13.11.2010 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.