Færsluflokkur: Mannréttindi

Hjólhýsabúar: Tími úrræðanna er runninn upp

Ákvörðun borgaryfirvalda í Reykjavík um að stofna starfshóp sem finna á hjólhýsabúum við Sævarhöfða samastað kemur ekki of snemma. Hún staðfestir það sem margir hafa lengi bent á: að ástandið hefur ekki skánað. Hjólhýsin sem áður voru álitin undantekning...

Handtaka blaðakonu varpar ljósi á þúsundir 'gleymdra' erlendra fanga í Íran

Handtaka ítölsku blaðakonunnar Cecilíu Sala í Íran hefur vakið athygli á svokölluðu "gíslalýðræði" sem Írönsk stjórnvöld hafa beitt frá stofnun Íslamska lýðveldisins. Sala var handtekin í Teheran í desember 2024 og var haldið í Evin-fangelsinu, sem er...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband