Færsluflokkur: Ferðalög
Miðvikudagur, 24.9.2008
Öryggi ferðafólks erlendis er ekki alltaf það sem það virðist vera
Öryggi ferðafólks erlendis er ekki alltaf það sem það virðist vera. Hörmulegt morð á íslenskri konu í Dóminíska lýðveldinu minnir á þetta. Það er svo fjarri því að í ýmsum löndum Afríku, Asíu eða Suður-Ameríku sé öryggi fólks jafn tryggt og það er í...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 11.6.2008
Salzburgarnautið
Salzburgarnautið eða Salzburg Stier er heiti á hljómpípuorgeli sem geymt er í kastalanum í Salzburg, nánar tiltekið Hohensalzburg virkinu stærsta kastalavirki í Evrópu sem gnæfir í meira en 100 metra hæð yfir borginni og sem byrjað var að byggja á 11....
Ferðalög | Breytt 12.6.2008 kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)