Færsluflokkur: Almannavarnir
Mánudagur, 15.9.2025
Fjarskiptaöryggi Íslands á vogarskálum kallar á aðgerðir heima fyrir
Samráðshópur þingmanna hefur nú lagt fram skýrslu sem markar tímamót í íslenskum öryggismálum. Þar er í fyrsta sinn mótuð heildstæð stefna í varnarmálum fyrir herlaust ríki sem stendur nú frammi fyrir breyttum veruleika. Í kjölfar innrásar Rússlands í...
Almannavarnir | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 25.1.2025
Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands bregðast?
Gamall Grímseyingur sagði mér þá sögu að eitt sinn þegar kona var í barnsnauð í eynni var róið eftir hjálp. Eftir margra klukkustunda róður til lands var læknir sóttur og síðan róið til baka. En þegar í eyna var komið var konan látin. Þetta breyttist...
Almannavarnir | Breytt 29.1.2025 kl. 06:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)