Færsluflokkur: Útvarp
Sunnudagur, 21.9.2008
Um hlutverk ríkisvaldsins - hvernig á að þekkja svanasöng stofnunar?
Atburðir síðustu daga í fjármálaheiminum sem felast í öflugu inngripi bandaríska ríkisins til viðreisnar fjármálamarkaðnum þar í landi varpa ljósi á hlutverk ríkisvaldsins: Það á að grípa inn í þegar enginn annar getur bjargað málunum og það á að...
Útvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16.8.2008
Ríkisútvarp þarf ekki að vera það sama og almannaútvarp
Við lestur pistla minna um Ríkisútvarpið kynni einhver að halda að mér þætti dagskrá þess léleg eða að ég forðaðist að hlusta eða horfa á það. Svo er ekki. Ég hef um langt árabil verið aðdáandi Rásar - 1 og í kvöld hlustaði ég af og til á rásina frá kl....
Útvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13.8.2008
Radio Luxembourg - minningar
Þa er ekki víst að yngri lesendur bloggsins kannist við Radio Luxembourg . Þetta var frjáls og óháð útvarpsstöð sem útvarpaði aðallega á ensku frá furstadæminu Luxembourg og var fjármögnuð með sölu auglýsinga. Þessi útvarpsstöð á sér langa sögu en hún og...
Útvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 9.7.2008
Menningarlegt sjálfstæði landsbyggðarinnar er brýnt
í nýlegum niðurskurðaráætlunum RÚV sést glöggt að RÚV er í kjarnann það sem það hefur alltaf verið og heitið: Útvarp Reykjavík . Ekki er nóg með að nú sé skorið niður á svæðisstöðvunum fyrir vestan, norðan og austan. Hér fyrir sunnan er engin stöð til að...
Útvarp | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 9.7.2008
Styrkir til fleiri aðila en RÚV stuðla að fjölbreytni og jafnræði í menningarmálum
Ráðleggingar OECD til íslensku ríkisstjórnarinnar um að hún eigi að draga úr ríkisumsvifum ættu að geta verið ríkisstjórninni kærkomið tækifæri og rökstuðningur fyrir því að dreifa áherslum sínum í menningarmálum. Til dæmis gæti hún skorið á náin tengsl...
Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 9.7.2008
Yfirlit yfir pistla mína um RÚV
Á síðastliðnum mánuðum hef ég tekið saman nokkra pistla sem varða málefni Ríkisútvarpsins. Þeir eru sem hér segir í tímaröð, nýjasti fyrst og sá elsti síðast: Pistlarnir Af hverju kemur vonda veðrið okkur alltaf á óvart og Óviðunandi frammistaða RÚV í...
Útvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17.1.2008
Lagið „Mañana“ með Bay City Rollers
Ég ætlaði að fara að blogga um lagið góða „Mañana“ með Bay City Rollers sem fékk mjög mikla spilun í útvarpi árið 1972 og 1973 og fór að leita á því á YouTube en fann ekki þrátt fyrir nokkra leit. „Mañana“ sló í gegn í söngkeppni...
Útvarp | Breytt 17.5.2008 kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)