Færsluflokkur: Trúmál

,,Komdu sæll og blessaður“

Á undanförnum árum hefur orðið algeng venja að afgreiðslufólk kveðji viðskiptavini með orðunum: „Takk fyrir og eigðu góðan dag.“ Það er kurteis og vingjarnleg kveðja, en hún er dálítið formleg og er einungis bundin við daginn sem er að líða....

Ofsóknirnar sem áttu að sameina heimsveldið

Á fjórðu öld eftir Krist stendur Rómaveldi á barmi upplausnar. Út á við virðist keisaraveldið enn öflugt – en að innan molnar það undan vantrausti, sundrungu og siðferðilegri örþreytu. Það sem gerist á þessum tíma er saga ríkis sem varð smám saman...

Norður-Frakkland við upphaf 15. aldar – áður en þjóðarvitundin vaknaði

Í gömlum ævintýrum og þjóðsögum er stundum sagt að börn sjái það sem fullorðnum er hulið. Í sögunni um nýju fötin keisarans gengur hinn valdmikli konungur um nakinn, því enginn fullorðinn þorir að segja sannleikann – af hræðslu við að virðast...

Þögnin eftir byltinguna – hver tók við umönnuninni?

Franska byltingin markaði djúp spor í sögu Evrópu. Hún var afleiðing langvinnrar spennu milli forréttindahópa og almennings, þar sem sífellt fleiri vildu sjá nýtt og réttlátara samfélag taka við af gömlum siðum og stofnunum. Byltingin hafði ótvírætt...

Eftir storminn – Katalónía og konur í skugga Napóleóns

Napóleónsstríðin (1803–1815) mörkuðu endalok gömlu valdakerfanna í Evrópu og opnuðu leið fyrir nýja stjórnskipan, en einnig óvissu og djúpar samfélagslegar breytingar. Í Katalóníu, líkt og víða annars staðar í Evrópu, urðu þessi átök ekki einungis...

Þegar ríkið stígur of fast inn á vettvang samviskunnar – Cristero-uppreisnin og lærdómur hennar

Árið 1926 hófst í Mexíkó ein umtalsverðasta trúarandspyrna 20. aldarinnar. Hún stóð í tæp þrjú ár og kostaði tugþúsundir lífið. Uppreisnin, sem kennd er við kjörorðið „Viva Cristo Rey!“ – „Lifi Kristur konungur!“ – var...

Þakkarorð til Morgunblaðsins – og vinsamleg spurning til RÚV

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með fréttaflutningi hér heima í kjölfar kjörs Leós XIV páfa, sem varð fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum. Þótt flestir Íslendingar fylgist eflaust úr fjarlægð með þessum atburðum, þá snertir þetta stórt svið trúarlegra...

Nýr páfi Leó XIV og þjóðfélagskenning kirkjunnar

Nýkjörinn páfi, Leó XIV, hefur valið sér nafn sem minnir á tímamót í sögu kirkjunnar og vestrænnar samfélagsumræðu. Sá síðasti sem bar þetta nafn, Leó XIII er einkum þekktur fyrir að hafa skrifað bréfið Rerum Novarum árið 1891 – rit sem markaði...

Frans páfi: Efri ár geta verið uppspretta góðvildar og friðar

7. febrúar síðastliðinn skrifaði Frans páfi formála að bók eftir ítalska kardínálann Angelo Scola, þar sem fjallað er um reynsluna af því að eldast og hvernig hægt er að horfa á síðasta hluta ævinnar með þakklæti og von. Bókin ber nafnið Í bið eftir nýju...

Minning um Frans páfa

Frans páfi lést snemma í morgun, friðsæll og hógvær líkt og hann hafði lifað. Hann markaði djúp spor í hjörtu margra með einlægni sinni, nánd við fátæka og þá sem stóðu utanveltu og því hvernig hann leitaðist við að bera vitni um miskunn Guðs. Fyrir...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband