Færsluflokkur: Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson
Sunnudagur, 25.11.2007
Dagar frostrósanna
Þessa dagana hafa frostrósir myndast á þeim gluggum þar sem enn er einfalt gler og upphitun lítil svo sem í ýmsum gripahúsum. Áður fyrr mynduðust frostrósir á gluggum híbýla fólksins, svo sem á gluggum baðstofanna og er slíkt enn í manna minni. Ein...
Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 10.11.2007
Ásbúðir
Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson: Ásbúðir Borgarís skammt frá Konungur íshallarinnar andar köldu á landið þoka breiðist yfir ströndina Kvöldganga fjörugrjótið syngur við fætur okkar Hafið leikur undir sinn þunga óð við sker og klappir Kollur á eggjum...
Ljóð eftir Brynjólf Guðmundsson | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)