Færsluflokkur: Menntun og skóli
Fimmtudagur, 17.4.2025
Stuttbylgjur og stafrænt útvarp: Ný tækifæri í fjarkennslu fyrir þróunarlönd
Hvernig má koma námsefni til skila þar sem engin nettenging er til staðar og rafmagnið takmarkað? Ný tilraun með stafrænt útvarp (DRM – Digital Radio Mondiale) gefur tilefni til bjartsýni fyrir þróunarlönd og afskekkt svæði. Kennslustundir sendar í...
Þriðjudagur, 26.11.2024
Framburður gervigreindar og íslenskan: Tækifæri til breytinga?
Nú þegar framburður gervigreindar stefnir óðfluga í að verða svo góður að litið verði til hans sem fyrirmyndar, er ekki úr vegi að staldra við. Það er vert að skoða þá möguleika sem þetta býður upp á, til dæmis að einfalda og leiðrétta atriði sem...
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 21.3.2009
Til hamingju Hash Collision!
Liðið Hash Collision sigraði í dag í alfa-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Liðið skipa þeir Jónatan Óskar Nilsson og Sigurður Fannar Vilhelmsson nemendur í FSu á Selfossi og Gabríel A. Pétursson nemandi í FSn í Grundarfirði. Þetta er glæsilegur...