Færsluflokkur: Tölvur og tækni
Sunnudagur, 19.10.2008
Var FM væðing landsbyggðarinnar mistök?
Þeir lesenda sem muna þann tíma þegar Útvarp Reykjavík var eina útvarpsstöðin muna líka eftir langbylgjustöðinni stóru á Vatnsendahæð sem síðar var flutt vestur á Snæfellsnes og er þar enn. Núna er sú stöð rekin fyrst og fremst á öryggisforsendum sem og...
Föstudagur, 9.11.2007
Tæknin breytir stöðunni varðandi ljósvakamiðlun til dreifðra byggða
Ein af þeim meginröksemdum sem færðar hafa verið fyrir ríkisútvarpi er að enginn einn aðili hafi bolmagn til að halda uppi útvarps- eða sjónvarpsrás sem náist um allt land, í afskekktustu sveitum og á fjarlægustu miðum. Þetta ásamt öryggisrökum, þ.e. að...
Tölvur og tækni | Breytt 7.12.2007 kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)