Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fordómar í fjölmiðlum - hvar stendur RÚV?

Grein Joanna Dominiczak í Mbl. föstud. 10. okt. 2007 er athyglisverð en hún segir að neikvæð umfjöllun í fjölmiðlum um útlendinga hafi í för með sér afleiðingar fyrir saklaust fólk sem vilji lifa venjulega lífi. Í þessu sambandi er vert að rifja upp að á...

Hversu mikinn þunga ber Ölfusárbrúin við Selfoss?

Nýlega sat ég í samkvæmi þar sem voru reyndir vörubílstjórar og talið barst að Ölfursárbrúnni. Í því spjalli sem þar fór fram komu fram vangaveltur um burðargetu Ölfusárbrúarinnar við Selfoss vegna aðstæðna sem þar skapast iðulega. Eins og flestum er...

Nauðsynlegt að lækka hámarkshraða á Suðurlandsvegi frá Hveragerði til Selfoss

Nú er ljóst orðið að pólitískur stuðningur er fyrir því að tvöfalda Suðurlandsveg og umtalsverðar vegabætur hafa þegar verið gerðar á honum frá Litlu kaffistofunni og upp að Hveradölum á síðustu árum en tíminn líður, dagarnir verða að mánuðum og alltaf...

Af hverju vinnur enginn að afnámi mjólkurkvótans?

Mjólkurkvótinn í landbúnaðinum hlýtur að verða þess valdandi að verð til neytenda hækkar og hagnaður framleiðenda lækkar. Þeir sem hagnast á slíku fyrirkomulagi hljóta til lengri tíma að vera fjármagnseigendur. Í landbúnaðinum er ekki verið að vernda...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband