Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Fræðileg sniðganga hjálpar engum

„Ég er kona, ég er kristin og ég er arabísk. Ég get ekki verið neitt annað en þetta allt í einu. Og það er ekki veikleiki – heldur styrkur,“ sagði Mouna Maroun eftir að hún var skipuð rektor Háskólans í Haifa. Í fyrsta sinn í Ísrael...

Þegar öryggismál verða að gríni: Kaldhæðni og varnarumræða á Íslandi

Umræða um öryggismál á Íslandi hefur oft verið lituð af kaldhæðni og háði, bæði í pólitískri orðræðu og fjölmiðlum. Þetta á sér djúpar rætur í þeirri sérstöðu Íslands að vera eina NATO-ríkið án eigin herafla, sem hefur gert umræðuna um varnir landsins...

Sala Filippseyja til Bandaríkjanna eftir spænsk-ameríska stríðið

Eftir spænsk-ameríska stríðið árið 1898 stóð Spánn frammi fyrir því að missa meginhluta nýlenduveldis síns. Eitt af umdeildustu atriðum friðarsamningsins í París, sem var undirritaður 10. desember 1898, var sala Spánar á Filippseyjum til Bandaríkjanna...

Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess

Kínverskar netverslanir á borð við Shein hafa notið sívaxandi vinsælda á Íslandi og víða um heim, þökk sé lágu verði og hraðri dreifingu nýrra tískulína. Þessi þróun hefur áhrif á fatageirann í Bangladess, sem keppir við þessar sömu verslanir um athygli...

Handtaka blaðakonu varpar ljósi á þúsundir 'gleymdra' erlendra fanga í Íran

Handtaka ítölsku blaðakonunnar Cecilíu Sala í Íran hefur vakið athygli á svokölluðu "gíslalýðræði" sem Írönsk stjórnvöld hafa beitt frá stofnun Íslamska lýðveldisins. Sala var handtekin í Teheran í desember 2024 og var haldið í Evin-fangelsinu, sem er...

Wikilekinn - nýjustu fréttir?

Mál Wikileaks hefur fengið mikla umfjöllun og athygli í fjölmiðlum hérlendis og því er eðlilegt að menn velti fyrir sér að hve miklu leyti það á erindi við landsmenn. Lánabók Kaupþings var eðlilega áhugaverð en spurning hvort rannsóknarmenn sérstaks...

Er fresturinn of skammur fyrir evruna?

Í Fréttablaðinu í dag las ég að CCP telur að það geti haldið höfuðstöðvum sínum hér í tvö ár ennþá miðað við núverandi gjaldeyrishöft. Svipuð viðhorf þar sem rætt hefur verið um að best sé að opna hagkerfið með nýjum gjaldmiðli sem fyrst hefur mátt heyra...

Gæti Varnarmálastofnun sameinast Landhelgisgæslunni?

Heyrst hefur í umræðu og fregnir hafa borist af því að Vinstri grænir vilji leggja Varnarmálastofnun niður og færa verkefni hennar annað, m.a. til Flugstoða sem eru einkahlutafélag og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð [1]. Í þessu sambandi er vert að...

Kjósendur fái að minnsta kosti þrjá valkosti í ESB kosningum

Sumir stjórnmálamenn tala um að nauðsynlegt sé að sækja um aðild að ESB svo þjóðin fái að vita að hverju hún gengur hvað varðar ESB. Nú kann það að vera að margir séu hlynntir ESB aðild á þeim forsendum helstum að þar fái þjóðin tækifæri til að skipta um...

Er breska pundið besti kosturinn?

Umræður um hvað gera skuli í gjaldeyrismálum virðast vera komnar í öngstræti og þrætur um aðild að ESB. Í þessu sambandi má benda á að nýlega benti breski Evrópuþingmaðurinn David Hannan á sterk rök fyrir því að Íslendingar eigi að taka upp breska...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband