Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Miðvikudagur, 9.4.2025
Dr. Peter Navarro og kenningar hans
Dr. Peter Navarro sem nú er í heimsfréttunum vegna ágreinings við Elon Musk hefur verið mjög gagnrýndur fyrir áherslur sínar í tengslum við alþjóðahyggju og frjáls milliríkjaviðskipti. Hagfræðikenningar hans byggjast að miklu leyti á þeirri hugsun að...
Laugardagur, 5.4.2025
Heimsviðskipti: Frá fræðilegri hagkvæmni til raunhæfs jafnvægis
Í áratugi hefur heimsviðskiptakerfið byggst á þeirri hugmynd að sérhæfing og frjáls viðskipti leiði til mestrar hagkvæmni. Lönd framleiða það sem þau gera best og flytja inn það sem önnur lönd framleiða ódýrar. Neytendur græða – verðin lækka,...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4.4.2025
Geta verndartollar bjargað innlendum iðnaði og fagþekkingu?
Fyrirtækið Kambar, sem sérhæfði sig í framleiðslu fyrir byggingariðnað, hefur nýlega farið í þrot. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins ([ sjá viðtengda frétt ]) missa 70 manns vinnuna. Þetta er mikið áfall fyrir starfsmenn þess og fyrir iðnaðinn á Suðurlandi,...
Miðvikudagur, 22.1.2025
Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
Kínverskar netverslanir á borð við Shein hafa notið sívaxandi vinsælda á Íslandi og víða um heim, þökk sé lágu verði og hraðri dreifingu nýrra tískulína. Þessi þróun hefur áhrif á fatageirann í Bangladess, sem keppir við þessar sömu verslanir um athygli...
Laugardagur, 18.4.2009
Er fresturinn of skammur fyrir evruna?
Í Fréttablaðinu í dag las ég að CCP telur að það geti haldið höfuðstöðvum sínum hér í tvö ár ennþá miðað við núverandi gjaldeyrishöft. Svipuð viðhorf þar sem rætt hefur verið um að best sé að opna hagkerfið með nýjum gjaldmiðli sem fyrst hefur mátt heyra...
Fimmtudagur, 16.4.2009
Gæti Varnarmálastofnun sameinast Landhelgisgæslunni?
Heyrst hefur í umræðu og fregnir hafa borist af því að Vinstri grænir vilji leggja Varnarmálastofnun niður og færa verkefni hennar annað, m.a. til Flugstoða sem eru einkahlutafélag og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð [1]. Í þessu sambandi er vert að...
Þriðjudagur, 14.4.2009
Kjósendur fái að minnsta kosti þrjá valkosti í ESB kosningum
Sumir stjórnmálamenn tala um að nauðsynlegt sé að sækja um aðild að ESB svo þjóðin fái að vita að hverju hún gengur hvað varðar ESB. Nú kann það að vera að margir séu hlynntir ESB aðild á þeim forsendum helstum að þar fái þjóðin tækifæri til að skipta um...
Laugardagur, 11.4.2009
Er breska pundið besti kosturinn?
Umræður um hvað gera skuli í gjaldeyrismálum virðast vera komnar í öngstræti og þrætur um aðild að ESB. Í þessu sambandi má benda á að nýlega benti breski Evrópuþingmaðurinn David Hannan á sterk rök fyrir því að Íslendingar eigi að taka upp breska...
Miðvikudagur, 25.3.2009
Um ágreining hagfræðinga austan hafs og vestan og aðferðir þeirra
Aðgerðir hinnar nýju ríkisstjórnar Obama vestanhafs sem byggja á innspýtingu fjármagns inn í hagkerfið sem og seðlaprentun virðast vera umdeildar meðal hagfræðinga sérstaklega hérna megin Atlantsála þó svo að Þorvaldur Gylfason sé greinilega ekki einn...
Laugardagur, 17.5.2008
Af hverju hugnast mér ekki ESB?
Af hverju hugnast mér ekki ESB? Ég gæti nefnt þrjár ástæður: 1. Hömlur á verslunarfrelsi. Hér er ein lítil saga um þetta. Ég er áhugamaður um fjarskipti með talstöðvum og mig langaði í fyrra að kaupa CB- talstöð í Bandaríkjunum og flytja inn. Mér var...