Færsluflokkur: Lífstíll
Laugardagur, 1.8.2009
Þjóðráð til sparnaðar - 2. hluti: Sjónvarpið
Vinur minn einn sem fer reglulega með efni í brotajárnsgáminn sagði mér að fyrstu dagana eftir hrunið síðasta haust hefðu verið stór nýleg túpusjónvarpstæki í gáminum nánast í hvert skipti sem hann fór. Þegar leið á veturinn dró úr þessu en þessa vikuna...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 9.7.2009
Þjóðráð til sparnaðar á eldsneyti
Nú þegar bensín og díselolía hækkar stöðugt er ekki fráleitt að rifja upp enn einu sinni hvernig best er hægt að draga úr eyðslu. Ég svipaðist um á netinu og bætti svo við úr eigin ranni og fékk út eftirfarandi punkta. Ég tek fram að ég er áhugamaður um...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 14.2.2008
Hugleiðing um brauðilm
Kona nokkur sagði frá því á vinnustað sínum að heima hjá henni væri stundum bakað brauð í brauðvél. Þá var hún spurð: En hvar er brauðvélin? Frammi í þvottahúsi? Hún kvað nei við því og spurði af hverju brauðvélin þyrfti að vera í þvottahúsinu: "Nú út af...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 22.1.2008
Hesturinn minn heitir Flóki
En við höfum ekki sömu lifað árin eins og Blesi og ljóðmælandinn í 'orfeus og evridís' frægu kvæði Megasar af plötunni 'Á bleikum náttkjólum'. Hesturinn þessi er að verða 9 vetra gamall, er fæddur 1999 en ég er fæddur nokkru fyrr. Þetta er eini hesturinn...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20.12.2007
Hvernig breyttust jólasveinarnir og af hverju?
Oft hef ég hugsað um þá algeru umbreytingu sem varð á gömlu íslensku jólasveinunum, Stúf, Stekkjastaur, Skyrgámi og þeim bræðrum öllum sonum Grýlu og líklega Leppalúða. Umbreytingu þessara karla má líkja við algera viðhorfsbyltingu eða umsnúning á...
Lífstíll | Breytt 21.12.2007 kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 25.11.2007
Dagar frostrósanna
Þessa dagana hafa frostrósir myndast á þeim gluggum þar sem enn er einfalt gler og upphitun lítil svo sem í ýmsum gripahúsum. Áður fyrr mynduðust frostrósir á gluggum híbýla fólksins, svo sem á gluggum baðstofanna og er slíkt enn í manna minni. Ein...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 14.6.2007
Sögur af hestum
Eftir Brynjólf Guðmundsson. Jarpur Jarpan hest áttum við í Helli *, mjög duglegan, skapmikinn og viljugan. Hann var taminn fyrir vagn og sláttuvél. Við strákarnir töluðum um að láta þá keppa, Kol og Jarp en við létum þá aldrei gera það því við vissum að...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)