Bloggfćrslur mánađarins, júní 2024

Er mat á flóđahćttu í jökulám Hofsjökuls ađ verđa ađkallandi?

Ljóst ţykir ađ eldstöđin undir Hofsjökli sé ađ vakna. Nokk­ur stór­fljót má rekja til jök­uls­ins, ţar á međal Ţjórsá, Hvítá, Blöndu og Hérađsvötn. Mat á flóđahćttu í ţessum jökulám er flókiđ verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um ađ sé ađ verđa ađkallandi. Ţađ krefst ađ líkindum vöktunar, háţróađrar líkanagerđar, áhćttumats og skilvirkrar neyđaráćtlunar. Sér í lagi vegna ţess ađ ţessar ár renna um fjölmenn byggđarlög. 


mbl.is Skjálftavirknin hefur tífaldast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband