Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2023

Vefmyndavélar viđ Selfoss?

Löng bílalest myndađist á leiđinni austur frá Hveragerđis til Selfoss síđastliđinn laugardag 8 júlí og ţađ tók hátt í tvćr stundir ađ aka ţennan stutta spöl. Ţetta ástand er ekki einsdćmi og er ađ verđa of algengt. Ef vegfarendur hefđu haft upplýsingar um ţennan umferđartappa ţá hefđu einhverjir eflaust valiđ hjáleiđ, t.d. um Óseyrarbrúna. Ţeir sem ćtla á Selfoss gćtu sem hćgast tekiđ veg 34 upp á Selfoss frá Eyrarbakka.

Til ađ komast í austur framhjá Selfossi er síđan hćgt ađ taka Votmúlaveg nr. 310. Ef tappi myndast á vegi 34 fyrir vestan Selfoss vćri einnig hćgt ađ fara veg 33 í austur frá Stokkseyri en hann sveigir í norđur hjá Gaulverjabć og sameinast hringveginum fyrir austan Selfoss.  Ţađ er ţví talsvert pláss í bođi á vegunum og í raun ástćđulaust ađ nýta ekki ţessa vegi međan allt er fullt ofan viđ Selfoss. 

Einföld leiđ til ađ gefa rauntímaupplýsingar af ástandinu í kringum Selfoss er međ myndavél, eđa myndavélum. Ef Vegagerđina skortir fjármagn til ađ kaupa ný tćki mćtti hugsanlega fćra einhverjar myndavélar tímabundiđ á ţetta svćđi ţegar umferđin er mest núna ađ sumarlagi. Sem dćmi má nefna ađ á Festarfjalli eru 4 vélar, á Kambabrún 4 og á Ţrengslavegamótum 4. Myndavélar myndu gera ástandiđ fyrirsjáanlegra og stytta biđina eftir ţeim umferđarbótum sem nýja brúin mun hafa í för međ sér. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband