Færsluflokkur: Skólamál

Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?

Umræðan um skólamálin hefur verið áberandi undanfarið. Við sjáum annars vegar rök þeirra sem vilja samræmd próf, hins vegar þeirra sem vilja fylgja nýrri leið Matsferilsins. Talsmenn prófanna tala um samanburð, ábyrgð og mælanleika. Talsmenn...

Sköpunarkrafturinn býr gjarnan í fjölbreytninni

Í umræðu um sameiningu háskóla kom það sjónarmið nýlega fram að engin rök væru fyrir því að reka sjö háskóla á Íslandi. Eflaust er rétt að mikið má hagræða á þessu sviði en hinu er vart hægt að mæla mót að í fjölbreyttri háskólaflóru síðastliðinna ára...

Til hamingju Hash Collision!

Liðið Hash Collision sigraði í dag í alfa-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna. Liðið skipa þeir Jónatan Óskar Nilsson og Sigurður Fannar Vilhelmsson nemendur í FSu á Selfossi og Gabríel A. Pétursson nemandi í FSn í Grundarfirði. Þetta er glæsilegur...

Um tillögur og aðgerðaráætlun íslenskrar málnefndar

Tillögur íslenskrar málnefndar (ÍM) um íslensku í tölvuheiminum sem finna má á vef menntamálaráðuneytisins [2] eru almennt séð góðra gjalda verðar. Þar eru settar fram metnaðarfullar og tímabær aðgerðaráætlanir til að styðja við íslenskt mál. Þetta er...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband