Færsluflokkur: Öryggismál

Neyðarkassi þjóðarinnar: Hvar er varaleiðin í fjarskiptum?

Samkvæmt lögum nr. 98/2016 var Þjóðaröryggisráð stofnað til að fjalla um helstu ógnir sem steðja að Íslensku þjóðinni. Þar eiga stjórnvöld og sérfræðingar að koma saman, leggja mat á ógnir og gera tillögur til úrbóta. Í nýrri skýrslu ráðsins sem birt var...

Fjarskiptaöryggi Íslands á vogarskálum – kallar á aðgerðir heima fyrir

Samráðshópur þingmanna hefur nú lagt fram skýrslu sem markar tímamót í íslenskum öryggismálum. Þar er í fyrsta sinn mótuð heildstæð stefna í varnarmálum fyrir herlaust ríki sem stendur nú frammi fyrir breyttum veruleika. Í kjölfar innrásar Rússlands í...

Skálafell, útfall RÚV og framtíðin

Í dag, 1. september, bárust fréttir af því að útsendingar Rásar 1 og Rásar 2 féllu niður í tvær mínútur tvisvar sinnum vegna rafmagnsvinnu á Skálafelli. Þetta viðhald er nauðsynlegt rekstrarlega, en á korti sem RÚV birti má sjá hvernig dreifikerfi...

Kína tekur stórt stökk fram á við í stafrænu útvarpi

Á meðan ágúst er friðsæll sumarleyfismánuður víða um heim, hefur hann verið ákaflega viðburðaríkur hjá DRM-samtökunum (Digital Radio Mondiale). Stærstu tíðindin koma frá Kína: þann 1. ágúst 2025 tilkynnti kínverska útvarps- og sjónvarpsstofnunin (NRTA)...

Hjólhýsabúar: Tími úrræðanna er runninn upp

Ákvörðun borgaryfirvalda í Reykjavík um að stofna starfshóp sem finna á hjólhýsabúum við Sævarhöfða samastað kemur ekki of snemma. Hún staðfestir það sem margir hafa lengi bent á: að ástandið hefur ekki skánað. Hjólhýsin sem áður voru álitin undantekning...

Hver ber ábyrgð þegar gögn eru fengin með ólögmætum hætti?

Það hefur vakið athygli að í nýlegum þáttum Kveiks, fréttaskýringarþáttar Ríkisútvarpsins, hefur verið fjallað ítarlega um mál sem byggja á gögnum sem komið hafa frá gagnaleka sem á sínum tíma var kallaður „Glitnis-skjölin“. Nú hefur komið í...

Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?

Stefnu stjórnvalda um upplýsingagjöf til almennings á hættutímum þarf að líkindum að uppfæra með tilliti til breyttra aðstæðna. Almannavarnir mælast til dæmis til þess að útvarpstæki með langbylgju sé til taks í tilfelli jarðskjálfta og í þriggja daga...

Þegar öryggismál verða að gríni: Kaldhæðni og varnarumræða á Íslandi

Umræða um öryggismál á Íslandi hefur oft verið lituð af kaldhæðni og háði, bæði í pólitískri orðræðu og fjölmiðlum. Þetta á sér djúpar rætur í þeirri sérstöðu Íslands að vera eina NATO-ríkið án eigin herafla, sem hefur gert umræðuna um varnir landsins...

Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands bregðast?

Gamall Grímseyingur sagði mér þá sögu að eitt sinn þegar kona var í barnsnauð í eynni var róið eftir hjálp. Eftir margra klukkustunda róður til lands var læknir sóttur og síðan róið til baka. En þegar í eyna var komið var konan látin. Þetta breyttist...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband