Færsluflokkur: Öryggismál

Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?

Stefnu stjórnvalda um upplýsingagjöf til almennings á hættutímum þarf að líkindum að uppfæra með tilliti til breyttra aðstæðna. Almannavarnir mælast til dæmis til þess að útvarpstæki með langbylgju sé til taks í tilfelli jarðskjálfta og í þriggja daga...

Þegar öryggismál verða að gríni: Kaldhæðni og varnarumræða á Íslandi

Umræða um öryggismál á Íslandi hefur oft verið lituð af kaldhæðni og háði, bæði í pólitískri orðræðu og fjölmiðlum. Þetta á sér djúpar rætur í þeirri sérstöðu Íslands að vera eina NATO-ríkið án eigin herafla, sem hefur gert umræðuna um varnir landsins...

Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands bregðast?

Gamall Grímseyingur sagði mér þá sögu að eitt sinn þegar kona var í barnsnauð í eynni var róið eftir hjálp. Eftir margra klukkustunda róður til lands var læknir sóttur og síðan róið til baka. En þegar í eyna var komið var konan látin. Þetta breyttist...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband