Íslensk króna er framtíđargjaldmiđill landsins

Íslensk króna er framtíđargjaldmiđill landsins og mikilvćgt er ađ treysta umgjörđ hennar međ ţjóđhagsvarúđartćkjum svo komiđ verđi í veg fyrir óeđlilegar sveiflur á genginu. Mikilvćgt er ađ gera langtímaáćtlanir í ríkisfjármálum og stefna á sjálfbćran rekstur ríkissjóđs. Mikilvćgt er ađ lćkka skuldir ríkissjóđs m.a. međ verđmćtasköpun og ađhaldi ţví fjármunum er betur variđ til samfélagslegra verkefna en til greiđslu vaxta.  

Ţetta og fleira kemur fram á bls. 4-5 í ályktunum 34. flokksţings Framsóknar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Reynt var ađ setja Ísland á hausinn, ţegar Íslenska ríkiđ var ađ mestu skuldlaust? viđ heimsbankana.

Líbýa, Gaddafí var sprengd í tćtlur, ţegar ţeir ćtluđu ađ nota sinn eigin gull dinar í olíuviđskiptum.

Sýrland skuldar alţjóđabankanum ekki neitt, ţá grćđir alţjóđabankinn ekki neitt á ţví ađ skrifa bókhald fyrir Sýrland og ţykjast lána Sýrlandi. 

Egilsstađir, 13.10.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 13.10.2016 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband