Mun græna hugsunin rétta hallann af?

Hallarekstur A-hluta sveitarsjóðs Árborgar allt frá árinu 2007 er áhyggjuefni og það hlýtur að verða verkefni þeirra sem við völdum taka að vinna bug á honum. Þessi langvarandi hallarekstur og að það stefnir í aukin útgjöld vegna kostnaðar og brýnna félagslegra lausna bendir til að tíma muni taka að snúa dæminu við. Ein leið til sparnaðar er hugsanlega sú að horfa til sjálfbærs lífsstíls og bygginga. Það sem mestu máli skiptir er sá tími sem fólk á saman í húsunum og að þau uppfylli tilskyldar kröfur en ekki endilega það úr hvaða byggingarefni veggirnir eru svo tekið sé dæmi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband