Sungið á íslensku; metnaðarfull ákvörðun útvarpsstjóra

Sú ákvörðun Páls Magnússonar útvarpsstjóra að lögin sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins verði á íslensku lýsir metnaði og framtíðarsýn fyrir RÚV sem vert er að hrósa. Að sjálfsögðu á það fé sem rennur til stofnunarinnar að renna til eflingar innlendu efni og dagskrárgerð. Ef einhver saknar erlendu laganna þá er yfrið nóg framboð af söngvum til á erlendum málum til að bæta úr þeirri þörf. 

Sóknarfæri á sviði menningarinnar hljóta að liggja í að nýta sérstöðu hennar og sérkenni. Til hamingu með þetta Páll!

 


mbl.is Eurovision-lögin á íslensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband